29. september 2023
Öllum boðið í Vísindakaffi Rannsóknarseturs HÍ á Breiðdalsvík
Annað árið í röð stendur Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík fyrir svokölluðu Vísindakaffi þar sem fræðast má bæði um störf setursins en jafnframt hlýða á forvitnileg erindi. Rannís mun nú sem þá bjóða gestum upp á kaffi og kleinur