07. september 2023
Heiðra minningu Prins Póló á menningarhátíð barna og ungmenna
Hin vinsæla menningarhátíð BRAS, sem er ætluð börnum og ungmennum á Austurlandi fer nú fram í sjötta skiptið og dagskráin sjaldan verið fjölbreyttari. Á hátíðinni verður minningu tónlistarmannsins Prins Póló sérstaklega haldið á lofti.