15. júní 2023 Aðeins hundrað miðar eftir á Bræðsluna í ár Sala miða á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði eystra gengur eins vel nú og undanfarin ár og eru aðeins um hundrað miðar eftir að sögn skipuleggjanda.
14. júní 2023 Biðlistar í sérstök „myndlistarpartí“ í Sesam brauðhúsi Hún kom til Íslands fyrir níu mánuðum síðan, endaði á Reyðarfirði þar sem hún starfar hjá Sesam brauðhúsi og tók nýverið upp á því að bjóða í „myndlistarpartí“ á sunnudögum. Það tekist svo vel til að það eru komnir biðlistar í næstu partí.
Lífið Dúxinn úr ME langar að helga sig náttúruvernd Hann hefur enga hugmynd um hvers vegna hann brennur svo mjög fyrir náttúrunni og náttúruvernd í víðum skilningi en Unnar Aðalsteinsson, dúx úr Menntaskólanum á Egilsstöðum í vor, hyggst helga sig þeim málum í framtíðinni.
Lífið Sumarið raunverulega komið þegar Fjóshornið opnar Þeir eru til nokkrir á Egilsstöðum sem telja sumarið aldrei sannarlega komið fyrr en Fjóshornið á Egilsstaðabúinu hefur opnað dyr sínar fyrir gestum. Samkvæmt því hófst sumarið þann 1. júní.