15. febrúar 2023
Ungur austfirskur plötusnúður eltir draumana í borginni
Árni Rafn Elfar Zannýarson er ungur austfirskur plötusnúður sem hefur gengur vel að koma sér á framfæri á skemmtistöðum Reykjavíkur. Árni kemur fram sem plötusnúður undir nafninu Nonni Clausen og hefur spilað á skemmtistöðum á borð við Prikið og Lebowski Bar.