14. ágúst 2025
Stemmningspartí meðan Tour de Ormurinn keppnin fer fram á laugardag
Snemma á laugardaginn hefst hin sífellt vinsælli austfirska hjólreiðakeppni Tour de Ormurinn og aftur ætla eigendur verslunarinnar Vasks að hita vel upp fyrir bæði keppendur og áhugasama aðra. Þar bæði með skemmtun og uppákomum við upphaf keppninnar en ekki ekki síður taka vel móti keppendum í lokin með bravúr.