12. desember 2022
Fjöldi kynnti sér starfsemi MVA á afmælishátíð
„Nákvæm dagsetning var 12.12 en við ákváðum að taka smá forskot á sæluna því sá dagur hentaði ekki jafn vel,“ sagði Sesselja Ásta Eysteinsdóttir, stjórnarformaður MVA, sem hélt upp á 10 ára afmælið fyrir skömmu