02. desember 2022
Kvöddu gesti með góðum gjöfum í Fjarðabyggð
Sex nemar og þrír kennarar frá Lettlandi gerðu góða ferð til Eskifjarðar fyrir skömmu en þar var fólkið að endurgjalda sams konar heimsókn nema og kennara úr Eskifjarðarskóla til Lettlands fyrir þremur árum síðan.