18. nóvember 2022 Austfirðingar hvattir til að taka þátt í nýtnivikunni Evrópska nýtnivikan hefst formlega á morgun laugardag en þar er almenningur brýndur til að draga úr neyslu og nýta hlutina betur en verið hefur.