04. nóvember 2022 Lokahnykkur Daga myrkurs um helgina Fáum dylst líklega að hin rammaustfirska hátíð Dagar myrkurs hófst fyrr í vikunni og stendur fram á sunnudaginn en þetta er í 23. skiptið sem hátíðin atarna er haldin.
04. nóvember 2022 Snýst ekki um tofu og grænmeti í öll mál „Síldarvinnslan, og Loðnuvinnslan, eru fyrirtæki sem er umhugað um heilsu starfsmanna sinna,“ segir Berglind Lilja Guðlaugsdóttir, næringarfræðingur, sem upp á síðkastið hefur ausið úr viskubrunni sínum hjá stórum fyrirtækjum hér austanlands.
28. október 2022 Halda bingó til styrktar írönskum konum „Tilefnið er ljótt, borgarastríð sem geysar og konur eru að rífa af sér slæðurnar og klippa hár sitt á almannafæri,“ segir Þura Gæjadóttir, sem ásamt fleirum stendur fyrir stuðningsbingói á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld klukkan 19:30.
Lífið Böðullinn sem neitaði að hálshöggva „Hér í fjöllunum eru fullt af sögum og ég rakst á þessa sögu um þessa stráka þar sem einn var hálshöggvinn á Eskifirði 1786,“ segir Ásgeir Hvítaskáld, hvers skáldsaga Morðið í Naphorni, hefur litið dagsins ljós.
Lífið Náttúrufræðikennsla í fljótdælskri náttúru „Í rauninni er náttúrufræðikennsla í skólum landsins mjög lítil. Við teljum okkur vera náttúruþjóð en svo horfum við á Bretland, Skandinavía og Kanada sem eru öll miklu framar í slíku,“ segir Steingrímur Karlsson hjá Óbyggðasetrinu í Fljótsdals.
Lífið Er framsókn fallegasta orðið í tungumálinu? Hvað er fallegasta orðið í íslenskri tungu? Gæti það verið sleikjó eða sólarljós? Gufuruglaður eða gæska? Framsókn kannski?