30. september 2022
Margar kostulegar gönguleiðir í Fljótsdalnum
„Hérna í Fljótsdalnum erum við á útjaðri eða innjaðri þess sem kallað er Gamla Ísland og hér erum við í elstu berglögunum sem finnast á Íslandi eða milljón ára gömul,“ segir Ingólfur Friðriksson, sérlegur áhugamaður um gönguleiðir.