12. september 2022
„Vel hægt að segja að þetta sé Austurlandsmót fyrir krakkana“
„Þetta er þriðja árið sem við höldum þetta golfmót og þó færri hafi mætt en á síðasta móti þá tókst þetta eins vel og best varð á kosið,“ segir Birgir Guðmundsson, einn skipuleggjenda eina barna- og unglingamóts í golfi á Austurlandi.