Samþykkja sölu fjögurra tjaldsvæða Fjarðabyggðar
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt sölu á fjórum af tjaldsvæðum sveitarfélagsins til Ferðaþjónustunnar Fossárdals. Sami aðili mun ennfremur leigja tvö önnur tjaldsvæði næsta sumarið.
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt sölu á fjórum af tjaldsvæðum sveitarfélagsins til Ferðaþjónustunnar Fossárdals. Sami aðili mun ennfremur leigja tvö önnur tjaldsvæði næsta sumarið.
Ábúandi að Hákonarstöðum í Efri-Jökuldal hefur enn einu sinni ítrekað fyrir forsvarsmönnum bæði Múlaþings og Vegagerðarinnar nauðsyn þess að vetrarþjónusta á Jökuldalsvegi taki mið af mikilli umferð ferðafólks allan ársins hring. Þjónustan lítið breyst í áranna rás þrátt fyrir margfalda umferð.
Margir á Djúpvogi eru þegar farnir að telja niður dagana í næstu Hammond-hátíð þorpsins sem hefst í næstu viku. Formleg dagskrá hátíðarinnar sneisafull af forvitnilegum viðburðum en ekki síður eykst sífellt fjöldi svokallaðra utandagskrárviðburða kringum hátíðina sjálfa. Einn slíkur er Salmond veislan.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.