Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
Breytingar sem gerðar hafa verið á stjórnbúnaði Fjarðarárvirkjana bæta til muna afhendingaröryggi rafmagns til íbúa og fyrirtækja í Seyðisfirði.
Breytingar sem gerðar hafa verið á stjórnbúnaði Fjarðarárvirkjana bæta til muna afhendingaröryggi rafmagns til íbúa og fyrirtækja í Seyðisfirði.
Efnilegt tónlistarfólk frá öllum sveitarfélögum Austurlands steig á svið í Tónlistarmiðstöð Austurlands um helgina og sýndi hvað í þeim bjó með fjölbreyttri efnisskrá sem spannaði allt frá klassík til rokks og róls.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.