Allar fréttir

Hvað höfðu biskupsefnin að segja á Austurlandi?

Kosningu til biskups Íslands lýkur á morgun. Nýverið héldu biskupefnin þrjú: Guðmundur Karl, Brynjarsson, Guðrún Karls Helgudóttir og Elínborg Sturludóttir sameiginlegan fund í Egilsstaðakirkju, sem var hluti af hringferð þeirra. Austurfrétt greip niður í helstu spurningar og svör frá fundinum.

Lesa meira

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira

Uppskeruhátíð tónlistarskóla á Austurlandi vakti lukku

Efnilegt tónlistarfólk frá öllum sveitarfélögum Austurlands steig á svið í Tónlistarmiðstöð Austurlands um helgina og sýndi hvað í þeim bjó með fjölbreyttri efnisskrá sem spannaði allt frá klassík til rokks og róls.

Lesa meira

Fræðslumál í Fjarðabyggð: Hvað stendur í gögnunum?

Austurfrétt hefur með vísan í upplýsingalög, fengið aðgang að gögnum starfshópa um fræðslumál sem lágu fyrir bæjarstjórn þegar hún tók ákvörðun um breytingar á skólum sveitarfélagsins í lok febrúar. Austurfrétt hefur einnig undir höndum samantekt skólastjórnenda við bæjaryfirvöld vegna málsins. Hér er farið yfir það helsta sem fram kemur í þessum gögnum.

Lesa meira

Austfirðingar sigursælir í Íslandsglímunni

Þórður Páll Ólafsson er nýr glímukóngur Íslands og Marín Laufey Davíðsdóttir glímudrottning. Þau búa bæði á Reyðarfirði þótt Þórður Páll glími fyrir UÍA og Marín Laufey fyrir HSK.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar