Allar fréttir

Ferðalag sem gengið hefur eins og í fornsögu

Farandkennarar á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa þrætt grunnskóla á Austurlandi, alla leið frá Höfn og að Egilsstöðum og kynnt fornsögur fyrir nemendur á miðstigi.

Lesa meira

Breytingar á miðju kjörtímabili

Þau tíðindi urðu í vikunni að Karl Óttar Pétursson baðst lausnar frá störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Ýmsar kenningar hafa heyrst um ástæður starfslokanna, enda er þetta eitthvað sem ekki hefur áður gerst í sögu hins sameinaða sveitarfélags okkar.

Lesa meira

Spennandi sultugerðarkeppni á Seyðisfirði

Hinn árlegi Haustroði verður haldin með pomp og prakt á Seyðisfirði um helgina í félagsheimilinu Herðubreið. Hátíðin hefst á morgun, laugardag, og meðal hápunktanna er hin spennandi sultugerðarkeppni.

Lesa meira

Fjölbreytt úrval af kartöflum á hátíð í Vallanesi

Hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem reka þar matvælafyrirtækið Móður Jörð, efna til Jarðeplahátíðar á laugardag. Þar getur fólk kynnt sér fjölbreytt úrval af kartöflum, kynnst sögu þeirra á Íslandi og smakkað á ýmsum réttum úr þeim.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar