Allar fréttir

50 káetum bætt við Norrænu

Ferjan Norræna, sem siglir til Seyðisfjarðar, mun ekki verða í siglingum frá jólum fram í byrjun mars. Miklar endurbætur eru framundan á ferjunni en heilli hæð verður bætt ofan á hana.

Lesa meira

Mikil úrkoma í kortunum á Austfjörðum

Gul veðurviðvörun er áfram í gildi á Austfjörðum en spáð er mjög mikilli úrkomu þar í dag. Á kortinu sem fylgir með þessari frétt má sjá stöðuna eins og hún er talin verða um fjögurleytið.

Lesa meira

Fyrsti dagurinn viðburðaríkur

Jón Björn Hákonarson mætti til vinnu í morgun í fyrsta sinn sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Hann lýsir fyrsta deginum sem viðburðaríkum en framundan eru ýmis krefjandi úrlausnarefni.

Lesa meira

Amerískt – látum það ganga!

„Þegar þú verslar hér heima skilar það sér aftur til þín. Þú styður við framleiðslu, ferskleika, úrval og gæði. Þannig skapast verðmæti og ný störf, samfélaginu til góða.“ Þannig hljóma skilaboð til Íslendinga í markaðsherferð sem nú er í gangi undir kjörorðinu „Ísland – Láttu það ganga.“

Lesa meira

Miklir erfiðleikar steðja að Tækniminjasafninu

Fram kemur í nýlegri fundargerð menningarnefndar Seyðisfjarðar að miklir erfiðleikar steðja nú að Tækniminjasafni bæjarins. „Er ljóst að fara þarf í mikla fjáröflunar- og skipulagsvinnu varðandi rekstur og faglega starfsemi safnsins,“ segir m.a. í fundargerðinni.

Lesa meira

Herða varúðarráðstafanir á Djúpavogi út af Covid-19

Djúpavogshreppur hefur gripið til ráðstafna til að stemma stigu við að Covid-19 veiran dreifi sig um sveitarfélagið. Tveir íbúar voru settir í sóttkví í gær en skipsáhöfn sem kom þar við fyrir rúmi viku greindist öll með veiruna. Enginn hefur enn greinst á Djúpavogi. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar