Allar fréttir
Ástin og lífið á tímum „kófsins“
Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:Óbreytt staða á Austurlandi
Engin breyting er á fjölda þeirra sem eru í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins á Austurlandi og enginn er smitaður.Meirihlutaviðræður hefjast seinnipartinn í dag
Gauti Jóhannesson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi segir að meirihlutaviðræður muni hefjast seinnipartinn í dag. Hann vildi hinsvegar ekki gefa upp að svo stöddu við hvaða flokk verður rætt fyrst.„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“
Einherji vann um helgina frækilegan 6-2 sigur á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV), efsta liði þriðju deildar karla á Vopnafirði. Einherji var 0-2 undir í hálfleik. Markvörður liðsins var meðal markaskorara.Hreindýrakvótinn náðist ekki í sumar
Ekki tókst að veiða öll þau hreindýr sem mátti í sumar. Munaði 14 dýrum að kvótinn næðist. Veiðitímabilinu lauk í gær.
Gjörbreytt síldarstemming en samt eimir af henni
Síldarstemmning nútímans er mjög frábrugðin þeirri stemmningu sem ríkti á síldarárunum á síðustu öld en samt eimir af henni. Skipin sem stunda veiðarnar eru fá en burðarmikil og vel útbúin til veiðanna.