Allar fréttir
Góð reynsla af nýja sorpbílnum
Róbert Beck yfirmaður Gámafélagsins á Austurlandi segir að góð reynsla sé af nýja sorpbílnum sem þeir fengu í sumar. Bíllinn er notaður í þéttbýli Fljótsdalshéraðs.Vantar eitthvað??
Það er allt í himna lagi. Það er hiti á ofnunum, ljósið logar á lampanum, matur í ísskápnum og varasjóður á bankabókinni, krakkarnir sofnaðir og ég mæti í vinnuna á morgun.Er ekki lífið fullkomið?
100 milljónir í fyrirframgreidda leigu
Landsvirkjun mun greiða sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði 100 milljónir í fyrirframgreidda leigu fyrir sýningaraðstöðu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Fénu verður varið í uppbyggingu hússins.Bið á lausn húsnæðisvanda lögreglunnar á Seyðisfirði
Nú stendur yfir frumathugun af hálfu Framkvæmdasýslu ríkisins á húsnæðisvanda lögreglunnar á Seyðisfirði og munu vera nokkrar vikur í að henni ljúki. Þetta kemur fram í svari Karls Péturs Jónssonar fjölmiðlafulltrúa Framkvæmdasýslunnar við spurningu Austurfréttar um málið.Biðin eftir plötunni stóð í 12 ár
Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan heldur á laugardagskvöld útgáfutónleika sólóplötu sinnar sem kom út í byrjun ágúst. Platan hefur verið nokkurn tíma í smíðum því fyrsta lagið var tekið upp árið 2008.Opið bréf til nágranna minna
Kæru nágrannar.Til hamingju með nýja sveitarfélagið, sveitarfélagið sem umlykur mitt sveitarfélag Fjarðabyggð þannig að ég kemst ekki að heiman án þess að koma við hjá ykkur. En fyrst og fremst til hamingju með að hafa skýran og góðan valkost þegar þið gangið til kosninga á laugardaginn.