Allar fréttir
Knattspyrna: Sjö mörk og sigurmark í lokin hjá FHL gegn ÍA – Myndir
FHL sigraði nýliða ÍA 4-3 í leik liðanna í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. KFA og Höttur/Huginn gerðu jafntefli í sínum leikjum í annarri deild karla en kvennalið Einherja tapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum í annarri deild kvenna.Húsnæði Austurljóss talið gjörónýtt eftir eldsvoða – myndir
Húsnæði fjarskiptafyrirtækisins Austurljóss á Egilsstöðum er talið gjörónýtt eftir eldsvoða í dag. Mikill eldur var þegar slökkviliðið kom á staðinn. Næsti brunahani reyndist ótengdur þegar til átti að taka.Opnað til Mjóafjarðar
Vegagerðin lauk um helgina við að opna veginn til Mjóafjarðar og telst hann greiðfær öllum bílum. Allt að fjögurra metra háir skaflar eru meðfram veginum þar sem mest lætur.Aðsókn á skíðasvæðið í Oddsskarði ekki meiri í áraraðir
Hvorki fleiri né færri en um tíu þúsund gestir settu undir sig skíði eða bretti í brekkum skíðasvæðisins í Oddskarði nýliðinn vetur. Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna viðlíka aðsókn.