Allar fréttir

Vegna mistaka við prentun Austurgluggans

Við prentun Austurgluggans í þessari viku urðu þau mistök að fjórar síður frá síðustu viku voru endurprentaðar en fjórar síður, sem áttu að vera í blaði vikunnar, féllu niður.

Lesa meira

Flytja sönglög frá lýðveldistímanum

Kammerkór Egilsstaðakirkju flytur á sunnudagskvöld dagskrá þar sem sungin verða íslensk sönglög frá stofnun lýðveldisins. Þeim, sem deila afmælisári með lýðsveldinu, er boðið frítt á tónleikana. Tónleikar verða víðar um fjórðunginn um helgina.

Lesa meira

Eldur í húsnæði Austurljóss

Slökkvilið Múlaþings var kallað út klukkan 11:20 eftir að tilkynnt var í eld í braggabyggingu á mótum gatnanna Miðáss og Reykáss á Egilsstöðum.

Lesa meira

Spila körfubolta sleitulaust í átta tíma

Drengir í 10. flokki Hattar standa í kvöld fyrir körfuboltamaraþoni þar sem þeir spila stanslaust í átta tíma. Það er haldið til að safna fyrir æfingaferð til Spánar í júní.

Lesa meira

Flytja úrval af tónleikum ME - Myndir

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum (TME) heldur í kvöld tónleika með úrvali af lögum sem æfð hafa verið upp fyrir og flutt á tónleikum sem félagið hefur staðið fyrir undanfarið eitt og hálft ár. Sérlega öflugt tónlistarlíf hefur verið í skólanum þennan tíma.

Lesa meira

Öflugt og metnaðarfullt uppbyggingarstarf hjá FHL

Í sumar verður mikið um að vera í kvennaknattspyrnunni hjá FHL. Meistaraflokkur félagsins spilar áfram í næstu efstu deild, Lengjudeildinni. Auk þess var í ár tekin ákvörðun um að senda til leiks lið í keppni U-20 ára liða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar