Allar fréttir

Hvít froða vall upp úr brunni

Ekki er vitað hvaðan hvít froða, sem vall upp úr brunni á mótum Fénaðarklappar og Kaupvangs á Egilsstöðum í dag, kom. Froðan vakti nokkra athygli vegfarenda.

Lesa meira

Gavin Morrison verður forstöðumaður Skaftfells á Seyðisfirði

„Mér finnst mjög áhugavert hversu stóru hlutverki Skaftfell gegnir fyrir Seyðisfjörð sem menningar, félagsleg og fræðslumiðstöð fyrir samfélagið og gesti,” segir Gavin Morrison, sem ráðinn hefur verið sem forstöðumaður Skaftfells - myndlistarmiðstöð Austurlands.

Lesa meira

Gangnamálin fyrirferðamikil fyrstu dagana

Aðalheiður Borgþórsdóttir tók við starfi bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar í byrjun vikunnar. Hún segist hlakka til að takast á við starfið þótt mikið af verkefnum bíði hennar.

Lesa meira

Með tvo tveggja metra menn til verndar á fundum með starfsmannaleigum

Framkvæmdastjóri AFLs starfsgreinafélags segist sleginn en ekki hissa á frásögnum í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi um meðferð á erlendu starfsfólki sem þrælað er út nánast kauplaust. Hann segir slíka meðferð ekki geta viðgengist nema með þegjandi samþykki almennings.

Lesa meira

Brynjar Skúla ráðinn til Leiknis

Brynjar Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Leiknis Fáskrúðsfirði í knattspyrnu karla. Brynjar hefur þjálfað Huginn Seyðisfirði frá 2009 en tilkynnti fyrir rúmri viku að hann ætlaði ekki að halda því áfram.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar