Allar fréttir

„Spurning hvort Putin mæti ekki líka“

„Aðal vandræðin eru sú að fólk heldur að þetta sé bara eitthvað djók,“ segir Kristinn Jónasson á Eskifirði um aðkomu Valhallar að Rússneskum kvikmyndadögum á Íslandi.

Lesa meira

List er valdeflandi

„Ég hef tekið mér ýmislegt fyrir hendur í gegnum tíðina. Eitt af því er að kenna börnum ritlist. Mér finnst frábært að vinna með börnum, finnst þau í rauninni betri útgáfa af mannfólkinu,“ segir Markús Már Efraím, rithöfundur og ritstjóri, en hann kynnti ritlist fyrir nemendum grunnskóla Fjarðabyggðar í tengslum við BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi.

Lesa meira

„Þetta er nokkurs konar hraðstefnumót“

„Þetta er mjög skemmtilegt framtak og frændur okkar Færeyingar vonast til þess að efla viðskiptasamband og samstarf fyrirtækja í Færeyjum og á Austurlandi,“ segir Jónína Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, en Sendistofa Færeyja á Íslandi og Austurbrú standa fyrir fyrirtækjasýningu og viðskiptafundum með færeyskum fyrirtækjum á morgun, þriðjudag, í safnaðarheimili Reyðarfjarðakirkju.

Lesa meira

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira

„Maður verður að henda frá sér allri neikvæðni“

„Segja má að þetta hlaup sé ólympíuleikar fjallahlaupanna og var þetta verkefni stóra markmiðið mitt í ár, en þarna koma saman allir bestu fjallahlauparar heims,“ segir Norðfirðingurinn Þorbergur Ingi Jónsson vann enn eitt afrekið í ofurhlaupi á dögunum þegar hann hafnaði 32. sæti í einu af erfiðustu hlaupum heims. Hann segir hlaupin styrkja sig sem einstakling.

Lesa meira

Í von um betri líðan og námsárangur

Fræðslunefnd Fjarðabyggðar hefur lagt til að nemendum verði bannað að koma með snjalltæki í skóla. Í umsögn skólastjórnenda í Fjarðabyggð um tillögu bæjarráðs segir að snjalltæki spili stóra rullu í kennslu og sveitarfélagið verði að tryggja öllum nemendum aðgang að slíkum tækjum til að bannið nái fram að ganga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar