Allar fréttir
Seyðisfjörður: Minnihlutinn vildi ráða Arnbjörgu og gagnrýnir ráðningarferlið
Minnihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar gagnrýnir vinnubrögð meirihluta Seyðisfjarðalistans við ráðningu nýs bæjarstjóra sem staðfest var á bæjarstjórnarfundi í gær vegna skorts á gögnum. Forseti bæjarstjórnar segir minnihlutann hafa fengið sömu gögn og meirihlutann. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gerðu tillögu um ráðningu fyrrverandi forseta bæjarstjórnar.Jarðgöng og húsnæðismál efst á forgangslistanum
Aðalheiður Borgþórsdóttir var í gær ráðin nýr bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar. Aðalheiður þekkir vel hjá bænum þar sem hún var ferða- og menningarfulltrúi í 17 ár. Hún segist hlakka til við að vinna að eflingu staðarins.Hlýjasti júlímánuður sem mælst hefur á Dalatanga
Meðalhiti hefur aldrei mælst hærri í júlí á Dalatanga í sögu 80 ára veðurmælinga þar heldur en í nýafstöðnum mánuði. Hæsti meðalhiti á landinu var á Hallormsstað.Gekk vel að draga vélarvana bát til hafnar
Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Neskaupstað, Hafbjörg, var kölluð út rétt fyrir klukkan fimm í gær á fyrsta forgangi þegar Eyji NK varð vélarvana rétt utan Norðfjarðar.„Mamma þarf að djamma“
Eyrún Björg Guðmundsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Neistaflugs. Hún er í yfirheyrslu vikunnar.