Rúmar 162 milljónir til ferðamannastaða á Austurlandi
Alls komu rúmar 162 milljónir til sex mismunandi verkefna á Austurlandi við úthlutun úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Langstærsti styrkurinn vegna frekari uppbyggingar við Stuðlagil.
Alls komu rúmar 162 milljónir til sex mismunandi verkefna á Austurlandi við úthlutun úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Langstærsti styrkurinn vegna frekari uppbyggingar við Stuðlagil.
Staðan er óbreytt varðandi vatnsból Breiðdælinga en þar uppgötvaðist mengun á þriðjudaginn var. Hún enn til staðar og viðkvæmum einstaklingum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn á meðan.
Líf kviknaði á ný svo um munaði í einu merkasta húsi Djúpavogs, Faktorshúsinu, þegar þar opnaði þar dyrnar fyrsta sinni fyrirtækið Faktor brugghús um miðja síðustu viku. Troðið hefur verið öll kvöld síðan.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.