Allar fréttir

„Samtal og samvinna tekur tíma ef útkoman á að vera farsæl“

Formaður Skólastjórafélags Íslands, segist sáttur við úrlausn mennta- og barnamálaráðuneytisins við kvörtun félagsins vegna breytinga á skipulagi fræðslumála í Fjarðabyggð. Hann vonast til að nú hefjist það samráð sem krafist sé í lögum og það leiði til farsællar úrlausnar.

Lesa meira

Fjarðabyggð sek um að svara beiðni um smölun fjár of seint

Innviðaráðuneytið telur sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa brotið gegn stjórnsýslulögum með óhóflegum töfum á að svara beiðni landeiganda í Stöðvarfirði um að sveitarfélagið smalaði fé af landi hans. Ráðuneytið metur ekki hvort sveitarfélagið hafi verið skylt til að smala.

Lesa meira

Undirbúa að bjóða fullorðnum bólusetningu gegn mislingum

Innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands er unnið að því að bjóða fullorðnum einstaklingum upp á bólusetningu gegn mislingum. Ekki hafa greinst fleiri tilfelli af mislingum eftir að einstaklingur, búsettur á Norðausturlandi, veiktist í síðustu viku.

Lesa meira

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Ekkert skal fullyrt enda enginn tekið það sérstaklega saman en góðar líkur eru á að Hammondhátíð Djúpavogs 2024 verði stærsta og fjölbreyttasta hátíðin nokkru sinni. Hún hefst óformlega á morgun þó aðaldagskráin sé um komandi helgi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar