Allar fréttir

Hrefna Lára Zoëga bikarmeistari í alpagreinum skíða

Hrefna Lára Zoëga varð um síðustu helgi bikarmeistari í flokki stúlkna 14-15 ára í alpagreinum skíða. Lið UÍA, sem er sameiginlegt frá Skíðafélaginu í Stafdal og Skíðafélagi Fjarðabyggðar, varð í þriðja sæti yfir veturinn.

Lesa meira

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira

Opna nýju upplýsingamiðstöðina við Hengifoss í næsta mánuði

Ný þjónustu- og upplýsingamiðstöð Fljótsdalshrepps við Hengifoss opnar formlega í næsta mánuði en með henni stórbatnar öll aðstaða fyrir gesti á svæðinu. Nýverið var einnig gengið frá samningi við sérstakan verkefnisstjóra áfangastaðarins.

Lesa meira

Byrjar fundaferð um orkumál á Egilsstöðum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun á næstu vikum halda opna fundi víðs vegar um land þar sem fjallað verður um orkumál og verkefnin framundan. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Egilstöðum næsta mánudagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar