Allar fréttir
„Vetrarþjónusta þarf að taka mið af linnulausum ferðamannafjölda“
Ábúandi að Hákonarstöðum í Efri-Jökuldal hefur enn einu sinni ítrekað fyrir forsvarsmönnum bæði Múlaþings og Vegagerðarinnar nauðsyn þess að vetrarþjónusta á Jökuldalsvegi taki mið af mikilli umferð ferðafólks allan ársins hring. Þjónustan lítið breyst í áranna rás þrátt fyrir margfalda umferð.
Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
Breytingar sem gerðar hafa verið á stjórnbúnaði Fjarðarárvirkjana bæta til muna afhendingaröryggi rafmagns til íbúa og fyrirtækja í Seyðisfirði.
Fimmtán umsóknir um stöðu sveitarstjóra á Vopnafirði
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps hefur úr fimmtán umsóknum að velja við ráðningu á nýjum sveitarstjóra. Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku.Salmond matarveislan áfram hluti af Hammond hátíð Djúpavogs
Margir á Djúpvogi eru þegar farnir að telja niður dagana í næstu Hammond-hátíð þorpsins sem hefst í næstu viku. Formleg dagskrá hátíðarinnar sneisafull af forvitnilegum viðburðum en ekki síður eykst sífellt fjöldi svokallaðra utandagskrárviðburða kringum hátíðina sjálfa. Einn slíkur er Salmond veislan.