Árangurslausri heitavatnsborun hætt á Djúpavogi
Tveggja mánaða stanslaus tilraunaborun eftir heitu vatni við Djúpavog af hálfu HEF-veitna bar lítinn árangur og hefur verið hætt að sinni.
Tveggja mánaða stanslaus tilraunaborun eftir heitu vatni við Djúpavog af hálfu HEF-veitna bar lítinn árangur og hefur verið hætt að sinni.
Það greypt almennt í þjóðarsálina að heiðlóan sé hinn sanni vorboði ár hvert en ófáir Austfirðingar telja þó að lundinn sé ekki síðri boðberi betri og hlýrri tíðar. Fyrstu lundarnir komu sér einmitt fyrir í Hafnarhólma á Borgarfirðri eystri um kvöldmatarleytið í gær.
Einungis einn aðili sótti um lóð við Jörfa á Borgarfirði eystri þegar Múlaþing auglýsti þar alls sjö nýjar lóðir til úthlutunar í marsmánuði.
Gerð heilsársvegar yfir Öxi á alfarið að vera ríkisframkvæmd að mati heimastjórnar Djúpavogs og undir það tók sveitarstjórn Múlaþings á fundi í gær.
Miðlunarstaða Hálslóns er með því allra lægsta sem sést hefur alla tíð frá gangsetningu Fljótsdalsvirkjunar árið 2007. Vegna þess og svipaðrar stöðu í öðrum lónum landsins þarf Landsvirkjun að skerða áfram raforku til viðskiptavina lengur en vonast var til.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.