Allar fréttir

Fótbolti: Fyrsti sigur vorsins hjá Einherja

Einherji náði í sinn fyrsta sigur í Lengjudeild kvenna á þessari leiktíð þegar liðið vann Augnablik 2-0 um helgina. Höttur/Huginn gerði 2-2 jafntefli við Völsung í Lengjudeild karla en KFA vann Kormák/Hvöt 0-3.

Lesa meira

Markmiðið að álverið verði vinnustaðurinn sem fólkið velur

Brasilíumaðurinn Fernando Costa tók í byrjun nóvember til starfa sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls. Segja má að hann sé fæddur inn í Alcoa, faðir hans vann fyrir fyrirtækið og Fernando hefur starfað innan samsteypunnar frá tvítugsaldri. Leið hans til Íslands lá um Bandaríkin en hann segist staðráðinn í að gera sem mest úr tækifærinu til að vinna hérlendis, sem aðeins gefist honum einu sinni.

Lesa meira

Snjóflóðaleitarhundar prófaðir í Oddsskarði

Ellefu hundar og eigendur þeirra víða af landinu verða í Oddsskarði um helgina þar sem fram fer árleg úttekt á snjóflóðaleitarhundum. Undanfarið ár hefur aðeins verið einn hundur með gilt próf á Austfjörðum. Hundaþjálfari af svæðinu segir þörf á fleirum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar