Allar fréttir
Óánægja eftir að N1 á Egilsstöðum hætti með rétt dagsins
Töluvert hefur borið á óánægjuröddum á Egilsstöðum vegna þeirrar ákvörðunar forsvarsmanna söluskála N1 á staðnum að hætta að bjóða upp á heimilismat í hádeginu. Ástæða þess þó einföld; salan hefur hrapað.
Knattspyrna: KFA yfirspilaði Völsung í Lengjubikarnum
Knattspyrnufélag Austfjarða hefur unnið alla þrjá leiki sína það sem af er Lengjubikarnum nokkuð örugglega. Austfirsku kvennaliðin byrja ekki vel.Telja bæjarstjórn ekki hafa heimild til að ákveða millistjórnendur í skólum
Kennarasamband Íslands hefur óskað eftir að mennta- og barnamálaráðuneytið veiti álit vegna fyrirhugaðra breytingar á skólastofnunum í Fjarðabyggð. Sambandið telur bæjarstjórn skorta lagaheimildir til að ákveða verkskiptingu annarra stjórnenda en skólastjóra.Orð gegn orði hjá Guðmundi R.
Tónlistarmaðurinn Guðmundur R. Gíslason í Neskaupstað sendi á föstudag frá sér nýtt lag sem hann kallar „Orð gegn orði.“ Hann vann lagið með Árna Bergmann, raftónlistarmanni frá Hornafirði sem í dag starfar í Danmörku.Heitavatnskostnaður hækkar á Seyðisfirði en íbúar gjalda þess ekki
Hugsanlega hafa ekki allir íbúar Seyðisfjarðar orðið þess varir en um liðin mánaðarmót hækkaði heitavatnsgjaldskrá fjarvarmaveitu bæjarins um fimmtán prósent. Kostnaður notenda mun þó ekki hækka.
Formlegar meirihlutaviðræður í Fjarðabyggð hefjast síðar í vikunni
Óformlegar meirihlutaviðræður hafa staðið yfir alla helgina milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks annars vegar og Sjálfstæðisflokks og Fjarðalistans hins vegar. Þær viðræður standa enn yfir en miklar líkur á að formlegar viðræður hefjist síðar í vikunni.