Allar fréttir

Kertafleyting: Aldrei aftur kjarnorkusprengjur

Kertum verður fleytt í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld í minningu fórnarlamba kjarnorkustrengjanna sem varpað var á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki þann 6. og 9. ágúst árið 1945.

 

Lesa meira

VHE vantar starfsmenn

Guðgeir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri VHE á Reyðarfirði, segir fyrirtækið vanta smiði á Egilsstöðum og vélvirkja til starfa á Reyðarfirði. Mannaflaþörfin hafi meðal annars verið leyst með erlendum starfsmönnum.

 

Lesa meira

Úrkomumet á Desjarmýri

Úrkomumet var sett á Desjarmýri í Borgarfirði í morgun. Þar mældust sólarhringsúrkoman 151,4 mm klukkan níu í gærmorgun. Það er það mesta sem mælst hefur þar síðan úrkomustöð var sett upp árið 1998. Gamla metið var sett í ágúst 2001 þegar 132 mm mældust.

 

Lesa meira

Nýr Austurgluggi

Nýr Austurgluggi barst áskrifendum í dag. Þar er fyrirferðarmikil úttekt á tekjum 715 Austfirðinga. Við brugðum okkur einnig á Neistaflug, kynntumst Unglingalandsmóti og fyrstu umhverfisvottuðu byggingunni á Íslandi.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar