Allar fréttir

10-15 sýni tekin á hverjum degi

Að jafnaði voru tekin 10-15 sýni vegna Covid-19 á hverjum degi októbermánaðar á Austurlandi. Íbúar hafa farið að fyrirmælum um að halda sig heima finni það fyrir einkennum.

Lesa meira

Fyrsti mánuðurinn

Rétt rúmur mánuður er frá því kosið var til sveitarstjórnar í sveitarfélaginu sem hlotið hefur nafnið Múlaþing. Fljótlega að loknum kosningum gerðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn með sér samkomulag um meirihlutasamstarf sem undirritað var 30. september.

Lesa meira

Þjónusta sérgreinalækna tryggð hjá HSA

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) varanlegt aukið fjármagn til að tryggja áframhaldandi þjónustu sérgreinalækna við íbúa umdæmisins með samningum við Sjúkrahúsið á Akureyri og Landspítala.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar