Allar fréttir

„Allir heilir hér og enginn í hættu“

Austfirðingur, sem búið hefur í Vínarborg í hátt í áratug, segir lögregluna hafa brugðist skjótt við eftir hryðjuverkaárás í miðborginni í gærkvöldi. Sjálfur býr hann þó töluvert frá því svæði sem skotárásirnar áttu sér stað.

Lesa meira

Spenna í loftinu og ótti um framtíðina

Mikil spenna og jafnvel kvíðir ríkir meðal Bandaríkjamanna fyrir forsetakosningar í landinu í dag, segir Austfirðingur sem býr í Chicago um þessar mundir. Að vera þar nú hefur opnað augu hans fyrir hve mikið er í húfi fyrir marga.

Lesa meira

Ekki æskilegt að starfsmenn séu einir á starfsstöð

Bæjarráð Fjarðabyggðar mótmælir því að Matvælastofnun (MAST) hyggist staðsetja sérfræðing í fiskeldi á Egilsstöðum þar sem ekkert eldi er stundað. Forstjóri stofnunarinnar segir betra að hafa fleiri starfsmenn stofnunarinnar á sama stað. Aðrir kostir séu þó ekki útilokaðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar