Allar fréttir

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun

Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun 28. október og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin er haldin.  Hátíðin er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi og hefur það að markmiði að hvetja til samveru.

Lesa meira

Tveir farþegar Norrænu með Covid-19 smit

Tveir farþegar Norrænu, sem væntanleg er til Seyðisfjarðar á morgun, greindust með Covid-19 smit skömmu eftir að ferjan lét úr höfn í Danmörku á laugardag. Þeir eru í einangrun um borð.

Lesa meira

Veistu af okkur?

Krabbameinsfélag Austfjarða og Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélags Íslands eru búin að vera á flandri um Austfirði. Þær Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða og Margrét Helga Ívarsdóttir Ráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands ákváðu að heimsækja alla þéttbýliskjarna sem Krabbameinsfélag Austfjarða sinnir sem eru Djúpivogur og Fjarðabyggð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar