Allar fréttir

Bað fyrir snjó og fékk þrif, þvott og bón í staðinn

Ari Dan Árnason eldri borgari í Neskaupstað datt í lukkupottinn í gærdag þegar starfsmenn Réttingarverkstæðis Sveins komu í heimsókn til hans og afhentu honum gjafabréf upp á þrif, tjöruþvott og bón á bíl hans.

Lesa meira

Árétta mikilvægi sóttvarna í vetrarfríum

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands hvetur þá sem hyggja á ferðir í sumarbústaði í öðrum landshlutum í vetrarfríum skóla að huga sérstaklega að smitvörnum vegna Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

Töluverð eftirspurn eftir nýjum íbúðum á Vopnafirði

Af þeim átta íbúðum sem verið er að byggja á Vopnafirði eru sex á vegum sveitarfélagsins og fara þær í útleigu. 11 umsóknir bárust um þær íbúðir og því er ljóst að umframeftirspurn er eftir húsnæði í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Snjóþekja á Fjarðarheiði

Veturinn minnir á sig þessa dagana en nú er snjóþekja á Fjarðarheiði að því er segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Viðar hættur með Hött/Huginn

Viðar Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari liðs Hattar/Hugins í þriðju deild karla í knattspyrnu. Viðar mun ekki stýra liðinu síðustu tvo leikina í Íslandsmótinu ef þeir verða spilaðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar