Allar fréttir
Ábyrgð að senda starfsmenn frá höfuðborgarsvæðinu út á land
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir atvinnurekendur á að gæta fyllstu varúðar þegar starfsmenn eru sendir til starfa frá höfuðborgarsvæðinu út á land.Hafnarbyggð 16 fellur ekki undir verndarákvæði um minjar
Þuríður Elísa Harðardóttir minjavörður Austurlands segir að húsið Hafnarbyggð 16, Gamla rafstöðin, á Vopnafirði falli ekki undir verndarákvæði laga um menningarminjar. Minjastofnun harmar hinsvegar ákvörðun um að rífa húsið og hvetur til þess að leitað sé annarra leiða og því fundið hlutverk.Hálkublettir víða á Austurlandi
Hálkublettir eru víða á Austurlandi en helst á fjallvegum að því er segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.