Allar fréttir

Úrslit kosninga í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Kosið var til sveitarstjórna í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Talning atkvæða hófst um klukkan 23:20 og var að mestu lokið um miðnætti. Úrslit voru tilkynnt um klukkan hálf eitt og voru svohljóðandi:

Lesa meira

Austurland eini landshlutinn án smits

Austurland er eini landshlutinn þar sem enn hefur ekki greinst Covid-19 smit í vikunni, samkvæmt nýjustu tölum á frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Landlækni.

Lesa meira

Héraðsbúar drógu kjörsóknina niður

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag fór naumlega yfir 60%. Best var hún á Borgarfirði en verst á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Frekar dræm kjörsókn

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagið á Austurlandi hefur verið fremur dræm, einkum á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Úrslit í kjöri til heimastjórna

Kosið var til heimastjórna samhliða sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Heimastjórnirnar eru fjórar talsins, fyrir hvert núverandi sveitarfélaga.

Lesa meira

Einstaklingar í sóttkví geta kosið á Seyðisfirði

Aðstöðu til að kjósa fyrir einstaklinga í sóttkví hefur verið komið upp í hafnarhúsinu á Seyðisfirði. Kjörsókn á hádegi í sveitarstjórnarkosningum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi var um 10%.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar