Allar fréttir

Laus af leigumarkaði

Húsnæðismál hafa verið eitt af helstu áherslumálum Framsóknaflokksins í gegnum tíðina. Því er það fagnaðarefni að Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og barnamálaráðherra um hlutdeildalán. Þau eru ætluð ungu fólki og tekjulágu. Markmiðið er að auðvelda þessum hópi að eignast sína fyrstu íbúð.

Lesa meira

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands

Spennandi tímar eru runnir upp á Austurlandi með tilkomu hins víðlenda og, a.m.k. á landsbyggða mælikvarða, fjölmenna sveitarfélags sem saman er að renna úr Borgarfjarðarhreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fyrir er Fjarðabyggð þar sem sameinuð eru sex sveitarfélög á fjörðunum frá því sú sameining hófst.

Lesa meira

Helmingur bæjarbúa lagði leið sína í Lindex

Lindex á Íslandi opnaði í dag nýja verslun í miðbæ Egilsstaða en mikill fjöldi lagði leið sína í verslunina fyrsta daginn eða um helmingur bæjarbúa Egilsstaða og Fellabæjar sem telur tæplega 3.000 íbúa. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar