Allar fréttir
„Mörg mikilvæg byggðamál eru í grunninn neytendamál“
Neytendasamtökin eru nú fyrsta sinni á ferð um landið til þess bæði að kynna sig og sína starfsemi fyrir sveitarstjórnum á landsbyggðinni en ekki síður til að eiga samtal við almenning um þau neytendamál sem á þeim brenna.
Vinna úr við frá Hallormsstað
Þau Silwia Gold og Kacper Zebcayk eru parið á bakvið fyrirtækið Reynir Woodcraft sem framleiða muni úr Hallormsstaðarskógi.Telja breytingar á úthlutun kennslutíma ekki nógu vel útskýrðar
Fulltrúar Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar sátu hjá á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku við ákvörðun um breytingar á kennsluúthlutun í grunnskólum. Fulltrúar meirihlutans segja breytingarnar snúa að forgangsröðun í þágu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda. Fulltrúar minnihlutans telja óljóst hvernig þær eiga að ná tilætluðum árangri.Enn vatnsmengun í Breiðdal og á Seyðisfirði
Enn mælist mengun bæði í vatnsbóli Breiðdælinga og við Strandarveg á Seyðisfirði samkvæmt síðustu sýnatökum. Hún þó væg á báðum stöðum.
Afnema orkuskerðingar til stórnotenda á landinu öllu
Landsvirkjun hefur ákveðið af aflétta öllum skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda frá og með deginum í dag. Það er þremur til fimm vikum fyrr en reiknað var með.