Allar fréttir

Smalahundar kepptu á Spaðamóti – Myndir

Maríus Halldórsson og hundurinn Rosi, frá Hallgilsstöðum í Langanesbyggð, urðu hlutskarpastir í keppni smalahunda á Eyrarlandi í Fljótsdal síðasta síðasta haust. Mótið er kennt við Spaða, nafntogaðan hund Þorvarðar Ingimarssonar, bónda á Eyrarlandi, sem keppti þó ekki sjálfur að þessu sinni.

Lesa meira

„Mörg mikilvæg byggðamál eru í grunninn neytendamál“

Neytendasamtökin eru nú fyrsta sinni á ferð um landið til þess bæði að kynna sig og sína starfsemi fyrir sveitarstjórnum á landsbyggðinni en ekki síður til að eiga samtal við almenning um þau neytendamál sem á þeim brenna.

Lesa meira

Vinna úr við frá Hallormsstað

Þau Silwia Gold og Kacper Zebcayk eru parið á bakvið fyrirtækið Reynir Woodcraft sem framleiða muni úr Hallormsstaðarskógi.

Lesa meira

Telja breytingar á úthlutun kennslutíma ekki nógu vel útskýrðar

Fulltrúar Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar sátu hjá á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku við ákvörðun um breytingar á kennsluúthlutun í grunnskólum. Fulltrúar meirihlutans segja breytingarnar snúa að forgangsröðun í þágu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda. Fulltrúar minnihlutans telja óljóst hvernig þær eiga að ná tilætluðum árangri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar