Allar fréttir

Kom betri kennari heim frá Kína

„Það skiptir öllu máli að læra tungumálið í því samfélagi sem þú býrð, það er erfitt að komast inn í það án þess og mikil hætta á að lenda utanveltu,“ segir Berglind Einarsdóttir kennari, en metþátttaka hefur verið í íslenskukennslu á vegum Austurbrúar í Djúpavogshreppi að undanförnu.

Lesa meira

Ég er stoltur bakvörður. En þú?

„Er þetta ekki örugglega dóttir þín á þessari mynd,“ sagði björgunarsveitarmaðurinn sem hafði samband við mig á Facebook til þess að fá leyfi til að birta myndina á síðu sveitarinnar eftir flugslysaæfingu sem fram fór á Egilsstaðaflugvelli á dögunum.

Lesa meira

Þrettán í U-17 ára landsliðunum í blaki

Þrettán leikmenn úr þremur austfirskum íþróttaliðum voru í íslensku U-17 ára landsliðunum í blaki sem komu saman til æfinga á Húsavík um helgina. Blaktímabilið hófst á sama tíma með meistarakeppni.

Lesa meira

„Skemmtilegustu samkundur sem hægt er að komast í“

„Kvenfélagskonurnar á Reyðarfirði báðu okkur um að koma til sín og það gerðum við með glöðu geði,“ segir Fáskrúðsfirðingurinn Albert Eiríksson, en hann og Bergþór Pálsson voru gestir á fundi Kvenfélags Reyðarfjarðar fyrir stuttu.

Lesa meira

Úrskurðir hafa ekki áhrif á laxeldi eystra

Nýir úrskurðir um starfsleyfi fiskeldis á Austfjörðum hafa ekki áhrif á rekstur laxeldir á Austfjörðum. Þeir kunna hins vegar að hafa áhrif á starfsleyfi sem sótt hefur verið um.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar