Allar fréttir

Skoða þarf áhrif virkjunar á laxfiska í Hofsá

Skoða þarf möguleg áhrif af virkjun Þverár í Vopnafirði á uppeldisstöðvar fyrir laxfiska sem veiðast í Hofsár. Ger er ráð fyrir tveggja hektara uppistöðulóni og vatni verði miðlað um niðurgrafna pípu niður í stöðvarhús á láglendi.

Lesa meira

Liðsheildin orðin sterk í lokaæfingunni

„Meginmarkmið með æfingu sem þessari er að æfa flugslysaáætlun en hana má heimfæra á öll hópslys og því má segja að verið sé að efla hópslysaviðbragð í umdæminu,“ segir Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia, en hún stýrði flugslysaæfingu ISAVIA og almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem haldin var á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira

„Nýja bókin er frekar pólitísk“

Önnur bók listamannsins Hafsteins Hafsteinssonar á Norðfirði kemur út í október og ber nafnið „En við erum vinir“. Um sjálfstætt framhald fyrri bókar hans er að ræða.

Lesa meira

Vandamálið að allir eru á sumardekkjum

Talsverður erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum í gær við að aðstoða ferðalanga í vandræðum á fjallvegum. Tvær bílveltur voru tilkynntar og tveir árekstrar á Breiðdalsheiði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar