Allar fréttir

Allir þurfa að berjast við skrímslið undir rúminu

Námskeiðið miðar að því að hvetja ungt fólk til þess að sjá tækifærin og framkvæma hugmyndir. Ég mun fara yfir mína reynslu, hvað hefur virkað fyrir mig og hvað ég er að læra og tileinka mér á hverjum degi,“ segir tónlistamaðurinn Jón Hilmar Kárason verður með spennandi námskeið fyrir nemendur í grunn- og tónlistarskólum Austurlands í haust í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands og Hljóðfærahúsið.

Lesa meira

Krefjast þess að KSÍ biðjist afsökunar

Knattspyrnudeild Hugins Seyðisfirði hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna þess hvernig það hélt á málum í umdeildum leik Hugins og Völsungs í annarri deild karla í knattspyrnu. Deildin hyggst hins vegar ekki fara lengra með málið.

Lesa meira

„Þetta er nánast lygilega einfalt“

„Námskeiðið er ótrúlega skemmtilegt en á sama tíma mjög lærdómsríkt. Fólk fer út með verkfæri sem getur haft jákvæð áhrif á alla þætti lífsins,“ segir Bjartur Guðmundsson hjá Optimized Performance, en hann verður með námskeiðið „Óstöðvandi í topp tilfinningalegu ástandi“ á Egilsstöðum á morgun miðvikudag.

Lesa meira

Umfjöllun um Austurland í skötulíki í útvarpi og sjónvarpi allra landsmanna

„Öflug fréttaþjónusta eykur vitund íbúanna um landshlutann sinn, gæði hans, drifkraft, þróun og öflugt mannlíf auk þess sem það vekur alla landsmenn til vitundar um tilveru hans og hlutverk í samfélaginu öllu,“ segir Jóney Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi, en sambandið skorar á RÚV að tryggja öfluga fréttamiðlun landshlutans í samræmi við markmið byggðaáætlunar

Lesa meira

Hyggjast beina viðskiptum frá VÍS

Sveitarfélagið Fjarðabyggð mun ekki framlengja samninga sína við Vátryggingafélag Íslands í mótmælaskyni við ákvörðun fyrirtækisins að loka skrifstofu sinni á Reyðarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar