Allar fréttir

Landsnet með viðbúnað út af mögulegri ísingu

Landsnet sendi í morgun frá sér viðvörun um möguleg áhrif mikillar úrkomu og slyddu sem von er á í nótt á flutningskerfi raforku á Austurlandi. Vakt er á svæðinu en ekki er talið að veðrið hafi teljandi áhrif á kerfið.

Lesa meira

„Maður þurfti alveg að halda kúlinu“

„Ég fékk að prófa að æfa með nokkrum félögum en Breiðablik stóð uppúr, æfingasvæðið er stórt og öll umgjörð til fyrirmyndar,“ segir Héraðsbúinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er tvöfaldur meistari eftir sumarið með meistaraflokki kvenna í Breiðablik og er á leið til Armeníu með U-19 liði kvenna.

Lesa meira

Bílvelta í hálku á Fjarðarheiði

Bílvelta varð á Fjarðarheiði snemma í morgun. Krapi er víða á fjallvegum en umferð hefur að öðru leyti gengið áfallalaust það sem af er degi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar