Allar fréttir

„Spurning hvort Putin mæti ekki líka“

„Aðal vandræðin eru sú að fólk heldur að þetta sé bara eitthvað djók,“ segir Kristinn Jónasson á Eskifirði um aðkomu Valhallar að Rússneskum kvikmyndadögum á Íslandi.

Lesa meira

Bílvelta í hálku á Fjarðarheiði

Bílvelta varð á Fjarðarheiði snemma í morgun. Krapi er víða á fjallvegum en umferð hefur að öðru leyti gengið áfallalaust það sem af er degi.

Lesa meira

Liðin mættu hvort á sinn völlinn – Myndir

Ekkert varð af því að Huginn Seyðisfirði og Völsungur frá Húsavík mættust í umdeildum leik í annarri deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin mættu hvort á sinn völlinn.

Lesa meira

„Maður þurfti alveg að halda kúlinu“

„Ég fékk að prófa að æfa með nokkrum félögum en Breiðablik stóð uppúr, æfingasvæðið er stórt og öll umgjörð til fyrirmyndar,“ segir Héraðsbúinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er tvöfaldur meistari eftir sumarið með meistaraflokki kvenna í Breiðablik og er á leið til Armeníu með U-19 liði kvenna.

Lesa meira

Sjálfsagt að bændur á næstu bæjum nýti jarðirnar

Tveir danskir auðmenn, sem saman eiga fimm jarðir á Fljótsdalshéraði, hyggjast nýta eftirlaunaárin til að verja meiri tíma á Íslandi. Í samfloti við annan félaga eiga þeir hlut í sjöttu jörðinni í Breiðdal. Svisslendingurinn Rudolf Walter Lamprecth hefur nýverið keypt fjórar jarðir í Álftafirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar