Allar fréttir

Nemendum þykir mikið sport að vera í eins vettlingum

Kvenfélag Reyðarfjarðar afhenti leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði áttatíu pör af vettlingum á dögunum. Eru þeir hugsaðir til þess að lána á litlar hendur þegar á þarf að halda.

Lesa meira

„Snilldin felst í því að opna fyrir umræðuna“

„Við heyrum oft að fólk er með hugmyndir en veit ekki hvernig það á að bera sig að við að koma þeim á framfæri,“ segir Fanney Björk Friðriksdóttir, sem situr í menningarmálanefnd Vopnafjarðar, en nefndin biðlar nú til íbúa sveitarfélagsins að hugmyndum menningartengdum verkefnum til að framkvæma í bænum.

Lesa meira

Skrifaði bréf til sjálfar sín úr framtíðinni

„Þetta var mjög gaman. Ég var alls ekki spennt fyrir þessu og bjóst ekki við miklu, en svo var þetta bara mjög skemmtilegt,“ segir Dagný Erla Gunnarsdóttir, nemandi í 9. bekk í Egilsstaðaskóla, um þátttöku sína í verkefninu Listalest Listaháskóla Íslands sem haldið var undir formerkjum BRAS, menningarhátíðar barna og ungmenna á Austurlandi.

Lesa meira

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi

52. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) var haldinn á Hallormsstað síðastliðna helgi. Kjörnir fulltrúar þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda landshlutasamtökin samþykktu á fundinum sameiginlegar ályktanir landshlutans. Þá voru afhent Menningarverðlaun SSA 2018 og heiðursgestur úr hópi sveitarstjórnarmanna heiðraður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar