Allar fréttir

Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum felld úr gildi: Einn virkjunarkostur í verndarflokki þarf ekki að útiloka aðra

Hæstiréttur dæmdi fyrir mánuði landeigendum Brúar á Jökuldal í við þegar hann felldi úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Lögmaður landeigenda segir dóminn senda þau skilaboð að þótt búið sé að ákveða að vernda svæði sem tilheyrir einni virkjunarhugmynd þá þurfi það ekki að útiloka alla möguleika.

Lesa meira

Enn mengun í neysluvatni Breiðdælinga

Staðan er óbreytt varðandi vatnsból Breiðdælinga en þar uppgötvaðist mengun á þriðjudaginn var. Hún enn til staðar og viðkvæmum einstaklingum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn á meðan.

Lesa meira

Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma

Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð lenti í þriðja sæti Músíktilrauna í ár auk þess að fá viðurkenningu fyrir besta trommuleikarann. Sveitin spilar framsækinn metal sem er þversumman af þeim áhrifum sem meðlimir hennar verða fyrir.

Lesa meira

Halla Hrund líka efst á Austurlandi

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, mælist nú með mest fylgi frambjóðenda til forseta Íslands, á Austurlandi sem á landinu öllu.

Lesa meira

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira

Loks líf í Faktorshúsinu á ný

Líf kviknaði á ný svo um munaði í einu merkasta húsi Djúpavogs, Faktorshúsinu, þegar þar opnaði þar dyrnar fyrsta sinni fyrirtækið Faktor brugghús um miðja síðustu viku. Troðið hefur verið öll kvöld síðan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar