Allar fréttir
Búið að opna Öxi öðru sinni
Vegurinn yfir Öxi var opnaður í annað skiptið á þessu vori. Hún var opnuð snemma í mars en lokaðist aftur. Í framhaldinu verður staðan tekin á vegunum yfir Breiðdalsheiði og Mjóafjarðarheiði.Bólusetningu barna við mislingum flýtt á Vopnafirði
Ákveðið hefur að flýta bólusetningu barna gegn mislingum á Vopnafirði í kjölfar þess að smit greindist á Norðausturlandi á föstudagskvöld. Fleiri tilfelli hafa ekki greinst enn.Mengun í neysluvatni Breiðdælinga
Lítils háttar kólígerlamengun hefur mælst í neysluvatni á Breiðdalsvík og eru viðkvæmir neytendur hvattir til að sjóða allt vatn sem neyta skal í varúðarskyni.