Allar fréttir

Varað við asahláku um helgina

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir veðurspásvæðið Austurlandi að Glettingi um helgina vegna hættu á leysingum.

Lesa meira

Körfubolti: Líkur á að David Ramos fari í leikbann

Allar líkur eru á að David Guardia Ramos, leikmaður körfuknattleiksliðs Hattar, þurfi að taka út leikbann vegna brots hans gegn Frank Booker, leikmanni Vals, í leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í gærkvöldi.

Lesa meira

Opna nýju upplýsingamiðstöðina við Hengifoss í næsta mánuði

Ný þjónustu- og upplýsingamiðstöð Fljótsdalshrepps við Hengifoss opnar formlega í næsta mánuði en með henni stórbatnar öll aðstaða fyrir gesti á svæðinu. Nýverið var einnig gengið frá samningi við sérstakan verkefnisstjóra áfangastaðarins.

Lesa meira

Hrefna Lára Zoëga bikarmeistari í alpagreinum skíða

Hrefna Lára Zoëga varð um síðustu helgi bikarmeistari í flokki stúlkna 14-15 ára í alpagreinum skíða. Lið UÍA, sem er sameiginlegt frá Skíðafélaginu í Stafdal og Skíðafélagi Fjarðabyggðar, varð í þriðja sæti yfir veturinn.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur í seilingarfjarlægð frá Val þar til í lokin

Deildarmeistarar Vals eru aftur komnir með yfirhöndina í viðureignum liðsins við Hött í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir 94-74 sigur í þriðja leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Höttur var í miklum villuvandræðum í leiknum en var alltaf í seilingarfjarlægð þar til í síðasta leikhluta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.