Allar fréttir

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira

Félagar í Oddfellow styrktu tækjakaup um 25 milljónir króna

Oddfellow-stúkurnar á Austurlandi, Björk og Hrafnkell Freysgoði gáfu nýverið 25 milljónir króna til tækjakaupa til Slökkviliðs Múlaþings, Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Egilsstaðakirkju úr styrktar- og líknarsjóði Oddwellow á Íslandi.

Lesa meira

Aukinn kraftur færist í ljósleiðaratengingar

Fjarskiptafyrirtækið Míla hefur sett aukinn kraft í lagningu ljósleiðara á landsbyggðinni. Framkvæmdir eru framundan á Seyðisfiðri, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, í Fellabæ og Neskaupstað á þessu ári.

Lesa meira

Byrjar fundaferð um orkumál á Egilsstöðum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun á næstu vikum halda opna fundi víðs vegar um land þar sem fjallað verður um orkumál og verkefnin framundan. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Egilstöðum næsta mánudagskvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.