Allar fréttir
Salmond matarveislan áfram hluti af Hammond hátíð Djúpavogs
Margir á Djúpvogi eru þegar farnir að telja niður dagana í næstu Hammond-hátíð þorpsins sem hefst í næstu viku. Formleg dagskrá hátíðarinnar sneisafull af forvitnilegum viðburðum en ekki síður eykst sífellt fjöldi svokallaðra utandagskrárviðburða kringum hátíðina sjálfa. Einn slíkur er Salmond veislan.
Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.Félagar í Oddfellow styrktu tækjakaup um 25 milljónir króna
Oddfellow-stúkurnar á Austurlandi, Björk og Hrafnkell Freysgoði gáfu nýverið 25 milljónir króna til tækjakaupa til Slökkviliðs Múlaþings, Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Egilsstaðakirkju úr styrktar- og líknarsjóði Oddwellow á Íslandi.Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.„Vetrarþjónusta þarf að taka mið af linnulausum ferðamannafjölda“
Ábúandi að Hákonarstöðum í Efri-Jökuldal hefur enn einu sinni ítrekað fyrir forsvarsmönnum bæði Múlaþings og Vegagerðarinnar nauðsyn þess að vetrarþjónusta á Jökuldalsvegi taki mið af mikilli umferð ferðafólks allan ársins hring. Þjónustan lítið breyst í áranna rás þrátt fyrir margfalda umferð.
Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
Breytingar sem gerðar hafa verið á stjórnbúnaði Fjarðarárvirkjana bæta til muna afhendingaröryggi rafmagns til íbúa og fyrirtækja í Seyðisfirði.