Allar fréttir

Óskapnaður að búa til eitt kjördæmi frá Siglufirði austur á Djúpavog

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, segir núverandi kjördæmakerfi hafa dregið úr tengslum þingmanna við fólkið í landinu. Innan sama kjördæmis hafi lent staðir sem eigi lítið sameiginlegt. Miður sé að hugmyndir um millistig stjórnsýslu í landinu hafi aldrei orðið til.

Lesa meira

Austur

Magnús Ingólfsson, fyrrum framhaldsskólakennari, gaf í dag út sína fyrstu ljóðabók, Tvíæringur tregans, í tilefni af 75 ára afmæli sínu.

Lesa meira

Leitar til ráðuneytis vegna ákvörðunar um vanhæfi

Innviðaráðuneytið hefur til meðferðar tvær kvartanir Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur, sveitarstjórnarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi, vegna ákvarðana nefnda sveitarfélagsins um hæfi hennar við afgreiðslu mála.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.